Bókun á Flóttaleik

5000kr. á mann 90 mínútur

Bókaðu einhvern af leikjunum okkar sem við komum með til þín á vinnustaðinn eða í heimahús.

Athugaðu að við þurfum að staðfesta tímann, og ekki er greitt fyrr en við höfum sent staðfestingu á tímabókuninni.

Þú greiðir í gegnum vefinn þegar staðfesting hefur borist þér.

Afbókun:

 • Afbókun allt að 2 dögum áður en viðburður hefst, með 100% endurgreiðslu.
 • Afbókun allt að 4 klukkustundum áður en viðburður hefst, með 50% endurgreiðslu.
 • Ef ekki er afbókað fyrir þann tíma, þá gerum við ráð fyrir að leikurinn verði haldinn og því engin endurgreiðsla sé breyting þar á.

Athugið: Ef greiðsla hefur ekki borist 24 tímum fyrir viðburð, þá afbókum við viðburðinn.

Lýsing

Bókaðu leik hjá okkur hér og við komum til þín, innan höfuðborgarsvæðis. Bókunin á leikjunum er háð framboði og því eru þetta bókanir sem þarf að staðfesta sérstaklega hjá okkur. Hér getur þú sett inn fyrirspurn um bókun á leik hjá okkur og við svörum því fljótlega.
 • Fjöldi: 5-16 manns - fer eftir leik
 • Tungumál: Allir leikir í boði á Íslensku og Ensku
 • Tímalengd: 60 mínútur í leiknum sjálfum, heildartími í kringum 75-90 mínútur.
 • Verð: Fyrir heimahús/vinnustað er verðið 5000kr. á mann.

Hvernig virkar þetta? Leikurinn er spilaður á borði, á þinni staðsetningu, innan höfuðborgarsvæðis. Þetta er Flóttaleikur líkt og "Escape Room" eða Flóttaherbergi, fyrir utan að það er engin læst hurð á milli ykkar og sigurs á leiknum. Ef spila á í keppni, Room 745 eða Fjársjóðseyjuna, þá þarf að vera örlítið bil á milli hópanna. Eða tónlist eða eitthvað til að ekki heyrist all sem hinn hópurinn segir. Þátttakendur lifa sig inní leikinn og keppa við tímann! Hugsa þarf út fyrir kassann, mjög mikilvægt að vinna saman sem teymi, ræða saman og komast í gegnum þrautirnar sem lagðar eru fyrir. Frábært hópefli fyrir hópinn þinn!
Hvernig bóka ég? Þú sendir fyrirspurn um bókun hér í gegnum síðuna, ef það eru spurningar þá máttu endilega senda okkur skilaboð í gegnum tölvupóst [email protected] eða í gegnum facebook. Athugaðu að við þurfum að staðfesta tímann, og ekki er greitt fyrr en við höfum sent staðfestingu á tímabókuninni. Þú greiðir í gegnum vefinn þegar staðfesting hefur borist þér. Afbókun:
 • Afbókun allt að 2 dögum áður en viðburður hefst, með 100% endurgreiðslu.
 • Afbókun allt að 4 klukkustundum áður en viðburður hefst, með 50% endurgreiðslu.
 • Ef ekki er afbókað fyrir þann tíma, þá gerum við ráð fyrir að leikurinn verði haldinn og því engin endurgreiðsla sé breyting þar á.
Athugið: Ef greiðsla hefur ekki borist 24 tímum fyrir viðburð, þá afbókum við viðburðinn.

Greiðsluupplýsingar

Ísland

Viðbótarupplýsingar

Pöntunin þín

Vara
Magn
Samtals
Samtala körfu 0kr.
Pöntun samtals 0kr.
 • Borgaðu með innlendum og alþjóðlegum kortum

Persónuupplýsingar þínar verða notaðar til að vinna úr pöntun þinni, styðja við upplifun þína á þessari vefsíðu og í öðrum tilgangi sem lýst er í: friðhelgisstefna.