Leikirnir

Hvernig virkar þetta?

Við komum til þín

Innan höfuðborgarsvæðis þá getum við komið með leikinn, til þín. Eina sem þú þarft að gera er að hafa borð til taks, stóla fyrir þáttakendur og við sjáum um rest. Í boði fyrir 4-16 manns, en fjöldi fer eftir hvaða leikur er valinn.

Spilað í Spilakaffi

Við erum í samstarfi við Spilakaffi og hægt er að bóka leik á síðu Spilavina fyrir leik sem haldinn verður í Spilakaffi hjá Spilavinum, Suðurlandsbraut 48.

Notaðu hugann

Leystu fjölbreyttar þrautir og notaðu hugann til að púsla saman því sem þarf til að finna lausnina!

60 mínútur

Komist þið í gegnum allar hindranirnar til þess að komast að hinni einu sönnu lausn ráðgátunnar á aðeins 60 mínútum?

Samvinna

Það þurfa allir að taka þátt þar sem samvinna er lykillinn að lausninni. Lifðu þig inní leikinn og upplifðu öðruvísi skemmtun.

Leikirnir hentar til dæmis

  • Fyrir vinnustaðinn
  • Í matarboðið
  • Í saumaklúbbinn
  • Á spilakvöldið
  • Fyrir afmælið

Hafa samband

Fylltu inn formið hér fyrir neðan eða sendu okkur póst á [email protected]